Leita í fréttum mbl.is

Einn bragđsterkur!

Margir hafa beđiđ mig um ţessa uppskrift og nú er hún komin inn! (Guđbjörg og Dagbjört, ţetta er rétturinn sem ég var međ í jólabođinuSmile)

1 piparostur
1 mexíkó-ostur
ca 100 g rjómaostur
5 dl matreiđslurjómi
1 box sveppir (250 g)
100 g pepperoni
1 beikonbréf
2 dósir sýrđur rjómi
3/4 franskbrauđ (skorpan skorin af)

1. ostarnir og rjóminn eru settir í pott og brćddir, sýrđa rjómanum síđan hrćrt saman viđ.
2. Brauđiđ rifiđ niđur og sett í eldfast mót.
3. sveppir, beikon og pepperoni steikt á pönnu og dreift yfir brauđiđ.
4. ostablöndunni hellt yfir.
5. bakađ í ofni v. 200°C í u.ţ.b. 20 mínútur.

--

Ég passa bara upp á ađ hafa ţetta vel blautt, bćti jafnvel smá vökva ef mér finnst ţurfa (t.d. skvettu af mjólk út í sósuna).

Mamma, ég hugsa ađ ég myndi gera tvöfalda uppskrift...í ţađ minnsta...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

Svo er ŢESSI vođa góđur líka :) og enn betri ef sett er hunangssinnep út í majónesblönduna.

Svakalega ferskur!

SigrúnSveitó, 30.1.2009 kl. 17:04

2 identicon

Kćrar ţakkir elskan

Magnea Móberg Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 30.1.2009 kl. 17:50

3 identicon

ummmmmmmmmmmmmmmmmm takk

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 31.1.2009 kl. 10:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband