27.5.2008 | 19:40
Múslíkonfekt og súkkulaði
Múslíkonfekt
2 ½ b haframjölsmúslí m/lífrænu súkkulaði*
½ b agave*
½ b hnetusmjör*
¼ b kókosolía*
¼ b kakóduft*
smá vanilluduft*
allt sett í matvinnsluvél kælt í 15 mín
mótað konfekt líka frábært sem kökubont
geymist besti í kæli eða frysti.
Heimatilbúið súkkulaði
1 dl. Agave
2 dl. Hreint kakóduft
2 dl. Kókosolía
Látið heitt vatn renna í skál og setjið kókosolíuna þar í svo hún verði fljótandi, blandið allri uppskriftinni í skál og hrærið saman. Tilbúið!
Þetta má setja í konfektform og inn í frysti eða kæli til að búa til súkkulaðimola, einnig má nota þetta sem súkkulaðisósu, hjúpsúkkulaði til að dýfa konfektkúlum í eða blanda þessu út í konfektkúludeig til að gera súkkulaði-effect og fleira og fleira.
Mér finnst þetta súkkulaði mjög gott út á epla- og valhnetubökuna.
Ég ætla að taka köku með í vinnuna á fimmtudaginn...þess vegna er ég að spá í uppskriftir núna...
Annars er allt gott að frétta, var að vinna í dag eftir 7 daga frí. Fannst ég eins og álfur út á hól í vinnunni...hvernig verð ég eftir 5 vikna frí??!!!!
Jæja, ætla að smella mér á smá fund...Later...!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mjög gott konfekt, hef prófað það.
Annað, ertu til í að senda mér 4 spors listann á maili, tölvan mín er biluð og allt fast þar. Thanx my dear.
jóna björg (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 21:20
Hólý mólý ég er sko greinilega gamaldags hehehe.... Er svo ekki inn á þessu nýja og holla hihihi...... En það er líka kanski góð og gild ástæða ........ég prófa ekki eitthvað svona nema hafa smakkað fyrst. Ææææjj svo held ég bara að ég sé allllltof jarðbundin sko vil bara þetta gamla góða - hrædd við tilbreitingar. Jammm.....
En svona er að vera sveitakerling og illa menningarsinnaður hahaha..... Knús og kveðja úr sveitinni mín kæra.
JEG, 27.5.2008 kl. 22:00
Hvernig væri nú að þú kæmir með smá smakk hérna á bloggið handa okkur ??
Kveðja í draumaheiminn.
Linda litla, 28.5.2008 kl. 01:13
díj Hvað þetta hljómar girnó....... slurrp
Hrönn Sigurðardóttir, 28.5.2008 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.