23.1.2008 | 17:34
Uppskriftir á íslensku!
Pylsuhorn
Matreiđslutími: 60+mín.
24 stk.
25 gr smjör
4 dl léttmjólk
1 dl AB-mjólk
6 gr ţurrger (hálfur pakki)
2 tsk sykur
1 tsk salt
800 gr hveiti
ca 500 gr pylser
Brćđiđ smjöriđ í potti og setjiđ mjólkina og AB mjólkina út í, og velgiđ. Setjiđ ţurrefni í hrćrivélarskál (geymiđ samt smá hveiti) og helliđ svo mjólkurblöndunni yfir og hnođiđ.
Breiđiđ yfir skálina og látiđ hefast í ca 1 klst.
Takiđ deigiđ úr skálinni og hnođiđ vel, setjiđ restina af hveitinu ef ţarf. Deiliđ deiginu í 3 jafn stóra hluta. Rúlliđ hverju hluta út í kringlótta flatköku, ca 30 cm í ţvermál. Skipiđ hverri köku upp í 8 "kökusneiđar"
Skeriđ pylsurnar í 24 jafnstóra bita. Leggiđ einn pylsubita á breiđa endann og rúlliđ upp, frá breiđa endanum. Leggiđ á bökunarpappír og látiđ hefast í ca hálfa klst. Pensliđ međ eggi og bakiđ í miđjum ofni.
Í nestiđ: Takiđ pylsuhorniđ beint úr frysti og setjiđ í nestispakkann!!
-----
Pizzasnúđar
2.5 dl vatn
6 gr ţurrger (hálfur pakki)
500 gr hveiti
1 msk olía
1 tsk salt
- Látiđ hefast í 30 mín.
- Deigiđ flatt út, smurt međ pizzasósu, settur ostur (og annađ álegg ađ vild), rúllađ saman, skoriđ í 1˝ cm ţykkar sneiđar.
- Rađađ á bökunarpappír.
- Bakađ viđ 180°C (blástur eđa 200° ekki blástur) í 10-12 mín.
---
Nú geta ţeir sem ekki skilja dönsku alltof vel, veriđ međ í fjörinu
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ćđi ég á pottţétt eftir ađ prófa ţetta.
Bryndís R (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 17:35
Takk fyrir íslensku uppskriftirnar elskan ;-)
Lilja sys
Lilja Guđný Jóhannesdóttir (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 21:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.