Leita í fréttum mbl.is

Uppskriftir á íslensku!

Pylsuhorn

Matreiđslutími: 60+mín.

 

24 stk.

25 gr smjör
4 dl léttmjólk
1 dl AB-mjólk
6 gr ţurrger (hálfur pakki)
2 tsk sykur
1 tsk salt
800 gr hveiti

ca 500 gr pylser

Brćđiđ smjöriđ í potti og setjiđ mjólkina og AB mjólkina út í, og velgiđ. Setjiđ ţurrefni í hrćrivélarskál (geymiđ samt smá hveiti) og helliđ svo mjólkurblöndunni yfir og hnođiđ.
Breiđiđ yfir skálina og látiđ hefast í ca 1 klst.

Takiđ deigiđ úr skálinni og hnođiđ vel, setjiđ restina af hveitinu ef ţarf.  Deiliđ deiginu í 3 jafn stóra hluta.  Rúlliđ hverju hluta út í kringlótta flatköku, ca 30 cm í ţvermál.  Skipiđ hverri köku upp í 8 "kökusneiđar"
Skeriđ pylsurnar í 24 jafnstóra bita.  Leggiđ einn pylsubita á breiđa endann og rúlliđ upp, frá breiđa endanum.  Leggiđ á bökunarpappír og látiđ hefast í ca hálfa klst.  Pensliđ međ eggi og bakiđ í miđjum ofni.

Í nestiđ: Takiđ pylsuhorniđ beint úr frysti og setjiđ í nestispakkann!!

-----

Pizzasnúđar

2.5 dl vatn
6 gr ţurrger (hálfur pakki)
500 gr hveiti
1 msk olía
1 tsk salt

- Látiđ hefast í 30 mín.
- Deigiđ flatt út, smurt međ pizzasósu, settur ostur (og annađ álegg ađ vild), rúllađ saman, skoriđ í 1˝ cm ţykkar sneiđar.
- Rađađ á bökunarpappír.
- Bakađ viđ 180°C (blástur eđa 200° ekki blástur) í 10-12 mín.

---

Nú geta ţeir sem ekki skilja dönsku alltof vel, veriđ međ í fjörinu Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ćđi ég á pottţétt eftir ađ prófa ţetta.

Bryndís R (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 17:35

2 identicon

Takk fyrir íslensku uppskriftirnar elskan ;-)

 Lilja sys

Lilja Guđný Jóhannesdóttir (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 21:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband