16.1.2008 | 18:22
Jarðarberjaterta með súkkulaði
Svo náði ég í þessa uppskrift í gær og líst rosa vel á hana. Ætla að prófa hana fljótlega!!
Jarðaberjaterta með súkkulaði
200 gr möndlur
125 gr kókosflögur
330 gr döðlur
1 dl hreint kakó
salt og cayenne á hnífsoddi
Möndlur og kókosflögur sett í matvinnsluvél og malaði fínt, restinni bætt út í og blandað vel.
Deig sett í hringlaga form (ca 23 cm í þvermál) og þjappað vel.
Geymist best í frysti, en líka nokkra daga í kæli.
Fylling:
4 dl. Kasjúhnetur, lagðar í bleyti í 2 klst. (verða 6 dl.)
1-1½ dl. Agavesíróp
1 tsk vanilla
1 kg frosin jarðarber
Blandið saman hnetum, vanillu og agave og hrærið til silkimjúkut, bætið þá jarðarberjum út í og blandið vel. Setjið fyllinguna á botninn og setjið í frysti í ½ klst eða í kæli í 1 klst.
Súkkulaðikrem
1 dl kakó
½ dl agave
1 dl kókosolía
Mýkið kókosolíuna og setjið í skál meða agave, og hrærið vel saman. Sigtið kakóið út í og hrærið vel saman. Hellið kreminu því næst yfir kökuna.
Fersk jarðarber til skrauts.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
nei hættu nú maður verður að fara að gera eitthvað með kaffinu eftir blogglestur hjá þér
Guðrún Jóhannesdóttir, 16.1.2008 kl. 18:25
Sko ef að það væri hægt að fitna með því að lesa uppskriftir þá væri ég orðin xxxx mörg kíló. Ég elska að lesa uppskriftir og stundum fer ég meira að segja eftir þeim
Bryndís R (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 18:27
sko, ég er strax búin að fitna um 2 kg BARA með a
Bjarney Hallgrímsdóttir, 16.1.2008 kl. 18:58
Úps... eitthvað gerðist en byrja bara aftur
en allavega, 2 kíló komin bara með lestri en líst samt rosa vel á að baka þær við tækifæri....kannski bara í ammmmmmælinu minu...það er reyndar ekki alveg strax en bráðum
Bjarney Hallgrímsdóttir, 16.1.2008 kl. 19:00
Fínt hárið sæta
María Katrín (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 19:57
Nammi namm! Þessi er örugglega geggjað góð, á eftir að prufa hana, pottþétt.
Knús í hús, nýtt hús, bráðum.
hofy sig, 17.1.2008 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.