12.1.2008 | 19:18
Örnu-snakk
Helló!!
Til að ég týni ekki "uppskriftinni" eða öllu heldur hugmyndinni ætla ég að smella henni hér inn.
Arna sem vinnur með mér, var að segja mér frá góðu meðlæti með Doritos-snakki, og mér leist afar vel á hugmyndina:
Þetta er sett í eldfast mót: Kotasæla, Salsasósa og svo er smáttbrytjaður rauðlaukur og smátt söxuð gúrka stráð yfir. Sett í ísskáp í 2 tíma og SLAFRRRRRRRRR........!!!!!!!!!!
How about it?!!!
---
Annars er lítið sem ég get sagt ykkur. Var að vinna í gærkvöldi og kom heim rétt fyrir hálf eitt. Mikil gleði að hitta loksins ástina mína, en hann er búinn að vinna á næturnar þessa vikuna svo við höfum ekki haft mikinn séns á að spjalla. Svo við náttúrlega spjölluðum...og spjölluðum...
Enda skildi ég ekkert hvaða skrítna hljóð þetta var í morgun þegar klukkan hringdi...
Eitt af því sem við spjölluðum um var svo kallaður þurrkhjalli...tvær í vinnunni voru að segja mér frá þurrkhjalla, sem notaður er til að þurrka föt úti all year round!! Og mér leist svona líka glimrandi vel á hugmyndina!!! Snilldin ein.
Einar varð ekki eins upprifinn og ég...enda eru þvottamálin MITT mál!! Og ég er mjög sátt við það. Enda húsið okkar hannað kringum þvottahúsið MITT!!!
Sumt verð ég að fá að eiga út af fyrir mig
---
Jæja, ætla að leggjast fyrir framan imbann með gaurunum mínum þremur. Stelpuskottið okkar fór í afmæli í gær...gisting og stuð...og hún er ekki komin heim enn...ætlar að gista aftur í nótt!!! Langt afmæli það! Og greinilega gaman!
Knús á ykkur...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þið eruð soddan dúllur!! Þegar þú nefndi "þurrkhjalla" hélt ég að þú værir að tala um einhvern skapillan óvirkan alka! hahaha
Líst vel á Doritossnakkið. Hef reyndar oft gert þetta en nota þá rjómaost í staðinn fyrir kotasælu og reyndar sleppi gúrkunni. Ætla að prófa þetta næst ... virkar muuun hollara!
Knús kona!!
Hugarfluga, 12.1.2008 kl. 20:45
meira slafr... þín uppskrift hljómar líka VEEEEL!!
Knús tilbaka!
SigrúnSveitó, 12.1.2008 kl. 20:59
Ó, ég fattaði bara eitt núna. Þín uppskrift er ekki sett í ofn .. mín er það. Þannig að þarna er um tvær ólíkar uppskriftir að ræða. Mæli ekki með rjómaostinum óbræddum, skiljú mí. Smjúts.
Hugarfluga, 12.1.2008 kl. 21:21
Allt með salsasósu er gott .. það er bara þannig :)
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 23:52
uuummm líst vel á uppskriftina!
Þvottahjallur! það er skal ég segja þér bara frábært, hef búið við að hafa svoleiðis dýrð, og ég mæli sannarlega með þeirri byggingu
Guðrún Jóhannesdóttir, 12.1.2008 kl. 23:55
Mmm girnó uppskrift. Hlakka til að prófa.
Bryndís R (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 09:09
Hrikalega góð hugmynd þessir þurrkhjallar!! Mig hefur lengi langað í slíkan. Er að vísu næstum með einn búinn til af náttúrunnar hendi - svona þegar ég hugsa málið.
En þeir eru snilldarhugmynd.
Knús á þig
Hrönn Sigurðardóttir, 13.1.2008 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.