18.9.2007 | 14:04
Jónu-ís
Hellúúú!!!
Langar að skella hérna inn uppskrift að ís, frá Jónu (tengdó). Aðallega svo ég týni henni ekki...en um leið getið þið haft ánægju af henni, ef þið viljið. Þessi uppskrift er með sykri, reyndar ekki miklum, en ég mun að sjálfsögðu notast við Agave-síróp í staðinn.
- 1 msk. sykur móti 1 eggi
- 6 egg í 1 ltr. rjóma
(hægt er að nota ½ ltr. soyarjóma móti ½ ltr. rjóma)
Sykur og egg þeytt saman, rjómi þeyttur. Síðan er þessu blandað varlega saman.
Svo er hægt að setja Daim út í fyrir þá sem það vilja, eða t.d. 70% súkkulaði, eða eitthvað allt annað.
---
Hér er sól og blíða. Var reyndar grenjandi rok og rigning um hálf 11 í morgun...þegar ég skreið undir sæng að leggja mig...ég er að fara á kvöldvakt...svo ég afsaki mig
Einar sefur, hann var á næturvakt.
Ingvar og vinnumaður eru komnir og eru að vinna í húsinu. Vonandi að þeir nái að setja sperrurnar á íbúðahlutann...þá fer að styttast í að hægt verði að steypa aftur. Og þá sannast það sem Jóhannes segir; "Það er stutt í þakið!"!!!
Held ég bruni á pósthúsið og sendi vettlingana hans Ýmis af stað. Ég var sko búin að prjóna þá fyrir helgi og tók þá með norður...en átti eftir að gera snúru í þá og klikkaði á að taka garnið með mér...ætlaði mér að búa til snúruna á leiðinni...!!! Svo ég tók þá með aftur, gerði snúruna í gær svo nú er bara eftir að senda þá!!
Þarf líka að versla smá...svo við eigum morgunmat á morgun!
Alltílagitakkbless...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ skvís. Ætli ég fari ekki bara á rúntinn í kvöld og kaupi mér ís !! nenni ekki að búa til geri þá svo mikið og borða yfir mig :):) kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 18.9.2007 kl. 16:09
Híhí
Get alveg sagt þér hvernig þú getur bætt út þessu með söknuðin. En ég veit þú veist. Paradís Paradís Paradís.
Knús
María sys (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 21:01
Fann húfuna hans Jóhannesar og er búinn að koma henni í póst , sendi líka peysu sem ég held að hann hafi átt!
kv
Eysteinn (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 22:36
Ásdís: ég skil þig vel. en ég borða ekki þennan ís sem hægt er að kaupa í sjoppunum...svo fyrir jólin bý ég til ísinn sjálf...en BARA fyrir jólin...
Ella: Endilega prófaðu, og láttu mig heyra.
María: Ég veit þú veist Það verður líklega ekki...hvað á ég þá að gera við fína húsið sem við erum að byggja? Svo þegar húsið er komið þá verður líka mikið pláss fyrir ykkur öll að heimsækja okkur OFT, OFT!!
Eysteinn: Þú ert draumur , geturðu ekki smitað eiginkonuna af þessari framtakssemi?? . Mikið verður Jóhannes glaður. Ég er líka búin að setja vettlingana hans Ýmis í póst! Og svo er umslag til Jóns Þórs í umslaginu líka...betra er seint en aldrei.
SigrúnSveitó, 18.9.2007 kl. 22:50
Hæ hon.
Takk fyrir þessi fallegu orð. Það sem mér finnst samt ansi ósanngjarnt er að við búum alltaf í þessari miklu fjarlægð frá hvor annari svo við sjáumst örsjaldan á ári hverju. En þetta er víst eitthvað sem veljum sjálfar.
Ég er ekki eins flink í fallegum orðum og þú - eitt af því ólíka við okkur. En þú veist hvað býr í huganum. Það er eitt af því sem tengir okkur saman, þ.e. hvernig við þekkjum hvor aðra.
En næsta sumar verður húsið vonandi klárt og þá stoppum við vonandi lengi hjá ykkur. Þá verður nóg pláss fyrir mig og mína risavöxnu fjölskyldu
Lilja Guðný Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 08:10
Ég er strax farin að hlakka til, búin að benda Einari á að það liggi á!!
En já, það er rétt, við veljum víst sjálfar hvar við búum, en eitt er víst Akranes varð ekki fyrir valinu með það í huga að vera langt í burtu frá þér!
Knús&kærleikur
SigrúnSveitó, 19.9.2007 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.