4.2.2007 | 22:54
Frábær dagur
Já, sannarlega frábær dagur, og kvöld.
Við vorum í rólegheitum fram eftir degi, ég, pabbi og krakkarnir. Very nice.
Svo komu mamma, Gugga og Egill í heimsókn með brauð, álegg og kökur!!! Svo það var borðað og drukkið dýrindis latte a la Sigrún. Gaman að fá þau í heimsókn.
Síðan kom tengdó, og við létum okkur hverfa fljótlega upp úr því. Fórum á fund með paragrúppunni, frábær matur, stórskemmtilegur félagsskapur og ekki má gleyma desertinum sem var unaðslegur...að sögn viðstraddra...svo ÉG lofaði að skella uppskrift hérna inn!!!
Ég læt duga að setja þessa með sykrinum inn núna, set hina örugglega inn mjög fljótlega. Hún er nefninlega líka very góð!!
Ein dísæt
4 eggjahvítur
2 dl sykur
4 dl púðursykur
2 bollar Rice Crispies (eða Corn flakes)
eggjahvítur og sykur stífþeytt (þar til hægt er að snúa skálinni á hvolf án þess að deigið leki úr) og síðan er Rice-inu blandað varlega saman við.
2 botnar: ég teikna 2 hringi á bökunarpappír og set deigið þar á.
150°C ca 60 mín.
Karamellukrem ofan á:
2 dl rjómi
100 gr púðursykur
2 msk sýróp
30 g smörlíki
1 tsk vanillusykur
Rjómi, púðursykur og sýróp sett saman í pott og soðið v. mjög vægan hita þar til blandan verður þykk.
Smjörlíki og vanillusykri blandað út í.
Kremið kælt og hellt jafnt yfir tertuna.
Verði ykkur að góðu, sem þetta smakkið
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.