3.2.2007 | 18:37
Andlaus...
Ég er eitthvað ótrúlega andlaus...verð það af því að liggja bara meira og minna fyrir. En verð sennilega bara að lifa með því í dag...og kannski á morgun líka. Er að reyna að passa mig líka að ofgera ekki hnénu en hnéð mitt er skynsamlegt og segir til þegar ég er að verða búin að gera nóg...og lætur mig finna fyrir því að nú sé kominn tími til að leggjast og slaka aðeins.
Leyfði pabba að snúast í kringum mig í dag þegar hnéð sagði STOPP!! Hann uppvartaði mig með kaffi og með´í, náði í kodda og teppi...og síðan sæng líka þar sem mér var enn kalt. Gott að eiga góðan pabba.
Núna er fiskur að hætti tengdapabba að malla í ofninum...nammi namm...held ég smelli inn uppskriftinni
600 gr ýsa
½ sítróna
200 gr broccoli
100 gr sveppir
1 dl majónes
1 dl rækjuostur
1dl rjómi
2 tsk karrý
salt og pipar
1 bolli rifinn ostur
Fiskurinn settur í eldfast mót, ásamt sveppum og mýktu broccolíinu.
Restinni (nema rifna ostinum) blandað saman og hellt yfir. Rifna ostinum stráð yfir og inn í ofn.
Borið fram með kartöflum og salati.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ummm, girnileg uppskrift, ég elska gott karrí. Þegar þú segir mýkt brokkolí, áttu þá við soðið í smástund?
Láttu mig vita ef ég get dekrað eitthvað við þig ... en mér sýnist þú vera með góðan pabba ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.2.2007 kl. 23:56
Jamm, soðið í smá stund.
Takk fyrir það, reyndar held ég að ég fari alveg að geta séð um mig sjálf. Pabbi ætlar út í Skagaver á eftir og ath hvort það sé til málningarlímband svo ég komist í sturtu...farin að lykta illa, finnst mér...!!
SigrúnSveitó, 4.2.2007 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.